Bombus flavidus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Fernaldaepsithyrus
Tegund:
B. flavidus

Tvínefni
Bombus flavidus
Eversmann, 1852

Bombus flavidus[1] er tegund af humlum, upprunnin frá Evrópu.[2] Hún sníkir á B. jonellus (Móhumla) og öðrum af undirættinni Pyrobombus.[3] Líkist mjög B. bohemicus.[4]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. „Bombus flavidus Eversmann 1852“. 2.6.1. Fauna Europaea. 24. maí 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann júlí 14, 2014. Sótt 7. ágúst 2013.
  3. Paul Williams, Robbin Thorp, Leif Richardson & Sheila Colla (2014). Bumble Bees of North America. Princeton University Press. bls. 165–167. ISBN 978-0-691-15222-6.
  4. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.