Blackpool-turninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blackpool-turninn.

Blackpool-turninn (enska: Blackpool Tower) er turn í bænum Blackpool, á norður-Englandi.

Turninn var fullbyggður árið 1894 og var hann undir áhrifum Eiffel-turnsins. Hann er 158 metra hár. Lyfta er upp í auga turnsins, útsýnisstaðar í 120 metrum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.