Black Ingvars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Black Ingvars er sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð árið 1995. Hún er einkum þekkt fyrir að spila lög sem upprunalega eru ekki þungarokkslög, meðal annars barnalög eða trúarleg lög. Meðal þekktra laga sem sveitin hefur flutt eru Waterloo, Här kommer Pippi Långstrump og Bananas in Pyjamas (sem þeir reyndar snöruðu yfir á sænsku, Bananer i pyjamer). Sveitin hefur, samkvæmt vefsíðu hennar, selt um 800.000 plötur í heimalandinu Svíþjóð.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Black Ingvars hafa gefið út átta plötur, þær eru eftirfarandi:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

„Black Ingvars - English website“. Sótt 2. febrúar 2006.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.