Blöðrujurtir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blöðrujurtir
Utricularia vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae)
Ættkvísl: Blöðrujurtir (Utricularia)
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Tegundir

Yfir 200

Blöðrujurtir (fræðiheiti: Utricularia[1] ) er ættkvísl plantna af blöðrujurtarætt, sem vaxa víða um heim. Þær eru smávaxnar kjötætuplöntur sem nota ummynduð blöð til veiða.

Ein tegund; blöðrujurt, er algeng á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54984924. Sótt 15. mars 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.