Blöðruhálskirtill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd á ensku.

Blöðruhálskirtill (eða hvekkur) (fræðiheiti: prostata) er kirtill við neðra op þvagblöðru karlmanna og myndar meginhluta sáðvökvans. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.