Bjarnarhellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarnarhellir er náttúrlegur hellir við fjallið Foxufell skammt frá Hítarvatni á Mýrum. Í hellinum hafa rúnir verið meitlaðar í stein og sæti verið hoggið í bergið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]