Birkihraukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birkihraukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Hófsbálkur (Hymenochaetales)
Ætt: Hófsætt (Hymenochaetaceae)
Ættkvísl: Hraukur (Inonotus)
Tegund:
I. obliquus

Tvínefni
Inonotus obliquus
(Fr.) Pilát, 1942[1]
Samheiti
Listi


Birkihraukur[2] (fræðiheiti Inonotus obliquus[3] er tegund hófsveppa sem sníkir á trjám í barrskógarbeltinu, aðallega birki og elri. Hann hefur verið nýttur síðan frá miðöldum að minnsta kosti til litunar[4] og lækninga.[5] Nýlega hefur verið endurvakning á notkun hans undir rússneska heitinu tjaga/chaga (чага (tja:ga)).[6][7]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pilát, A. (1942) , In: Atlas Champ. l'Europe, III, Polyporaceae (Praha) 1:572.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 184. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42249531. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Sveriges lantbruksuniversitet 2012–. Inonotus obliquus (Fr.) Pilát – sprängticka från Svensk Kulturväxtdatabas (SKUD).
  5. H. P. Molitoris (apríl 1994). ”Mushrooms in medicine”. Folia Microbiologica 39 (2): bls. 91-98. Sótt 10 janúar 2022.
  6. „Chaga, sprängticka och kungen av medicinska svampar • Morotsliv“. Morotsliv (sænska). 8. ágúst 2012. Sótt 10. janúar 2022.
  7. Oslo, Universitetet i; Helleve, Torstein (7. október 2020). „Myteomspunnen kjuke frå folkemedisin til mogleg kreftbehandling“. forskning.no (norskt bókmál). Sótt 10. janúar 2022.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.