Bersarunni
Útlit
Bersarunni | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Viburnum edule (Michx.) Raf. |
Bersarunni (fræðiheiti: Viburnum edule) er sumargrænn runni af geitblaðsætt. Hann er lágvaxinn, um 1-2 metrar á hæð og vex í suðaustur Chukotka í Rússlandi og norðurhluta N-Ameríku. Blómin hvít í endastæðum hálfsveip. Blómstrar í júní-júlí. Aldinin eru um 1 cm á lengd, rauð til appelsínugul og eru æt.
Tegundin hefur reynst harðger á Íslandi.
-
Blöð
-
Blóm
-
Bersarunni í uppsveitum Árnessýslu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bersarunna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bersarunna.