Berlingske Media

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Berlingske Media í Kaupmannahöfn.

Berlingske Media er útgáfufyrirtæki danska dagblaðsins Berlingske (sem áður hét Berlingske Tidende). Félagið gefur líka út dagblöðin Weekendavisen og fríblaðið B.T.metro auk fréttavefsins B.T.

Fyrirtækið rekur uppruna sinn til þess þegar Ernst Henrich Berling hóf útgáfu tímaritsins Kjøbenhavnske Danske Post-Tidender árið 1749.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.