Bamakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bamakó
Bamakó er staðsett í Malí
Land Malí
Íbúafjöldi 1 809 106
Flatarmál km²
Póstnúmer

Bamakó er höfuðborg Malí. Hún er einnig stærsta borg landsins, með um eina og hálfa milljón íbúa. Borgin er staðsett við Nígerfljót í suðvesturhluta landsins.

Bamakó séð frá nálægri hæð
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.