Búðarárvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búðarárvirkjun
Byggingarár 1929-1930
Afl 240 kW
Framleiðslugeta um 1,85 GWh/ár
Eigandi Orkusalan ehf

Búðarárárvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Reyðarfirði. Hún var gangsett árið 1930 og afl hennar er 240 kW. Hún var reist af Rafveitu Reyðarfjarðar og rekin af henni í níu áratugi, en seld 2020 og kaupandi og eigandi virkjunarinnar síðan þá er Orkusalan ehf.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.