Atli Sigursveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atli Sigursveinsson
StörfHönnuður

Atli Sigursveinsson er grafískur hönnuður sem hefur hannað hulstur á t.d. kvikmyndunum Krepptur hnefi, Snjór og Salóme og Webcam. Hann hefur hannað tillögu sínar á seríu af sketsunum: C3MEDY ZITCOM, Bílastæðaverðirnir, Snúlli snúður, Napoleon Napolejon og Donator II úr grínþattunum Fóstbræður.