Astacus pachypus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Astacus pachypus
Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Astacidae
Ættkvísl: Astacus
Tegund:
A. pachypus

Tvínefni
Astacus pachypus
Rathke, 1837 [2]
Samheiti
  • Astacus caspius Eichwald, 1841
  • Caspiastacus pachypus (Rathke, 1837)
  • Pontastacus pachypus (Rathke, 1837)
  • Potamobius pachypus (Rathke, 1837)

Astacus pachypus, er tegund af vatnakröbbum sem finnst í Kaspíahafi, ánni Don, og hluta Svartahafs og Asofhafs,[3] þar sem hann er í ísöltu vatni að 14.[4] Samkvæmt IUCN vantar upplýsingar um tegundina.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 F. Gherardi & C. Souty-Grosset (2017). Pontastacus pachypus. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T153702A120106844. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T153702A120106844.en. Sótt 6. janúar 2018.
  2. Martin Heinrich Rathke (1837). Zur Fauna der Krym: Ein Beitrag. Sankti Pétursborg: Buchdruckerei der Kaiserlichen Akademie der Wissenschaften.
  3. R. W. Ingle (1997). Crayfishes, lobsters, and crabs of Europe: an illustrated guide to common and traded species. Springer. ISBN 978-0-412-71060-5.
  4. Hijran Yavuzcan Yildiz; Gulten Köksal & A. Caglan Karasu Benli (2004). „Physiological response of the crayfish, Astacus leptodactylus to saline water“. Crustaceana. 77 (10): 1271–1276. doi:10.1163/1568540043166056. JSTOR 20107437.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.