Armeníublágresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Armeníublágresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
Geranium psilostemon

Tvínefni
Geranium psilostemon
Ledeb.
Samheiti

Geranium gerardi
Geranium backhousianum
Geranium armenum var. albowii
Geranium armenum
Geranium armenium

Armeníublágresi (fræðiheiti: Geranium psilostemon) er hávaxin og harðgerð fjölær blómplanta af blágresisætt. Armeníublágresi getur orðið allt að 120 sm að hæð og þarf stuðning. Það er eins og aðrar blágresitegundir oft notað sem undirgróður við rósarunna.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]