Another Side of Bob Dylan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Another Side of Bob Dylan
Breiðskífa eftir
Gefin út8. ágúst 1964 (1964-08-08)
Tekin upp9. júní 1964
HljóðverColumbia 7th Ave (New York)
StefnaÞjóðlaga
Lengd50:37
ÚtgefandiColumbia
StjórnTom Wilson
Tímaröð – Bob Dylan
The Times They Are a-Changin'
(1964)
Another Side of Bob Dylan
(1964)
Bringing It All Back Home
(1965)

Another Side of Bob Dylan er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem kom út þann 8. ágúst 1964. Platan var fjórða breiðskífa Dylans á tveim árum, eftir útgáfurnar á plötunum Bob Dylan árið 1962, The Freewheelin' Bob Dylan árið 1963 og The Times They Are a-Changin' árið 1964. Dylan sá um allan hljóðfæraleik á plötuni. Tom Wilson sá um útgáfu og upptöku plötunar. Umslag plötunar sýnir Dylan í svarthvítu horfandi afsíðis. Öll lög á plötuni voru skrifuð af Dylan.

Lagalisti.[breyta | breyta frumkóða]

A-hlið.

  1. All I Really Want to Do.
  2. Black Crow Blues.
  3. Spanish Harlem Incident.
  4. Chimes of Freedom.
  5. I Shall Be Free No. 10
  6. To Ramona.

B-hlið.

  1. Motorpsycho Nitemare.
  2. My Back Pages.
  3. I Don't Believe You (She Acts Like We Never Have Met).
  4. Ballad in Plain D.
  5. It Ain't Me Babe.