Andrew Robertson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrew Robertson
Upplýsingar
Fullt nafn Andrew Henry Robertson[1]
Fæðingardagur 11. mars 1994 (1994-03-11) (30 ára)
Fæðingarstaður    Glasgow, Skotland
Hæð 1,78m
Leikstaða Vinstri Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool
Númer 26
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012–2013 Queen's Park 34 (2)
2013–2014 Dundee United 36 (3)
2014–2017 Hull City 99 (3)
2017– Liverpool 195 (7)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23:28, 20. maí 2023 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
23:01, 28. mars 2023 (UTC).

Andrew Henry Robertson (fæddur 11. mars 1994) er skoskur knattspyrnumaður sem spilar sem vinstri bakvörður með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og er fyrirliði skoska landsliðsins. Robertson er talinn vera einn besti bakvörður heims.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „FIFA Club World Cup Qatar 2019: List of Players: Liverpool FC“ (PDF). FIFA. 5. desember 2019. bls. 7. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. janúar 2020.
  2. „Liverpool pair ranked among the top 10 full-backs and wing-backs of the Premier League season“. Football365. 25. maí 2022. Sótt 22. febrúar 2023.
  3. „Gary Neville hails Andy Robertson as 'best full back in the league by a mile'. The Independent. 17. maí 2022. Sótt 22. febrúar 2023.