Anastasíus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Anastasíus (úr grísku: Αναστάσιος, Anastasios) er karlmannsnafn dregið af gríska orðinu yfir upprisu (ἀνάστασις). Kvenmannsnafnið Anastasía er af sömu rót.

Fólk[breyta | breyta frumkóða]

Austrómverskir keisarar[breyta | breyta frumkóða]

Páfar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.