Fara í innihald

Anarhichas orientalis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anarhichas orientalis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Anarhichadidae
Ættkvísl: Anarhichas
Tegund:
A. orientalis

Tvínefni
Anarhichas orientalis
Pallas, 1814
Samheiti

Anarhichas lepturus Bean, 1879
Anarrhichas lepturus Bean, 1879
Anarrichas fasciatus Bleeker, 1873

Anarhichas orientalis er steinbítstegund.[1]

Líkt og aðrir steinbítar er hann með langar útstæðar vígtennur.[2] Hann verður 112 sm langur og 15 kg að þyngd..[3]


Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Anarhichas orientalis er með óreglulega útbreiðslu. Hann finnst frá norðaustur Kyrrahafi frá Hokkaido til Okhotskhafs, til Alaska. Hann hefur einnig fundist (ekki nógu vel staðfest) í norðvestur Kyrrahafi, Beringshafi og Atlantshafi.[2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „WoRMS - World Register of Marine Species - Anarhichas orientalis Pallas, 1814“. Marinespecies.org. Sótt 22. apríl 2016.
  2. 2,0 2,1 „Information archivée dans le Web | Information Archived on the Web“ (PDF). Publications.gc.ca. Sótt 22. apríl 2016.
  3. „Bering Wolffish - Anarhichas orientalis“. Polarlife.ca. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 22. apríl 2016.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Fruge, D.J., and Wiswar, D.W. 1991. First records of the Bering Wolffish, Anarhichas orientalis, for the Alaskan Beaufort Sea. Canadian Field-Naturalist 105(1):107-109.
  • Kobayashi, K. 1961. Young of the wolf-fish Anarhichas orientalis Pallas. Bulletin of the Faculty of Fisheries, Hokkaido University, 12(1): 1-4.
  • Smith, T.G. 1977. The Wolffish, cf. Anarhichas orientalis, new to the Amundsen Gulf Area, Northwest Territories, and a probable prey of the Ringed Seal. Canadian Field-Naturalist 91(3):288.
  • Houston, J., and D.E. McAllister. 1990. Status of the Bering Wolffish, Anarhichas orientalis, in Canada. Canadian Field-Naturalist 104 (1): 20-23.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.