AmabAdamA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AmabAdamA eða Amaba Dama er íslensk reggí hljómsveit. Hún hefur gefið út eina hljómplötu, plötuna Heyrðu mig nú sem kom út árið 2014.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitina skipa[1]:

  • Gnúsi Yones
  • Steinunn Jónsdóttir
  • Salka Sól Eyfeld
  • Ellert Björgvin Schram
  • Hannes Arason
  • Hjálmar Óli Hjálmarsson
  • Björgvin Ragnar Hjálmarsson
  • Ingólfur Arason
  • Elías Bjartur Einarsson
  • Páll Sólmundur Eydal

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2014: Heyrðu mig nú

Lögin á hljómplötunni[breyta | breyta frumkóða]

  1. Heyrðu mig nú
  2. Eldorado
  3. Fljúgum hærra
  4. Gaia
  5. Hossa Hossa
  6. Babylonkirkja
  7. Óráð
  8. Berðu höfuðið hátt
  9. Hermenn
  10. Mannsháttur

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Record Records gefur út fyrstu breiðskífu AmabAdamA

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]