Allium winklerianum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
伊犁蒜 yi li suan
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. winklerianum

Tvínefni
Allium winklerianum
Regel


Allium winklerianum er Asísk tegund af laukætt frá Xinjiang, Afghanistan, Tajikistan, Uzbekistan, Kyrgyzstan, og Tajikistan.[1][2] Hann er einnig ræktaður sem skrautplanta annarsstaðar vegna fagurra blómanna og vegna sterks ilms (Sýrena) blómanna.[3][4][5][6][7][8]

Allium winklerianum er með hnattlaga lauk að 2 sm í þvermál. Blómstöngullinn er að 40 sm hár. Blöðin eru flöt, styttri en blómstöngullinn, að 25 mm í þvermál. Blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum blómum saman. Krónublöðin eru fjólublá.[2][9]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. 2,0 2,1 Flora of China v 24 p 201 伊犁蒜 yi li suan Allium winklerianum
  3. Bailey, L.H. & E.Z. Bailey. 1976. Hortus Third i–xiv, 1–1290. MacMillan, New York.
  4. „Rare Plants UK, Allium winklerianum. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. desember 2010. Sótt 21. maí 2018.
  5. Pacific Rim Native Plant Nursery, Chilliwack Mountain, British Columbia, Canada
  6. Merkodovich, N.A. (ed.) (1941). Flora Uzbekistana 1: 1-566. Izd-va Akademii nauk Uzbekskoi SSR, Tashkent.
  7. Ovczinnikov, P.N. (ed.) (1963). Flora Tadzhikskoi SSR 2: 1-454. Izd-vo Akademii nauk SSSR, Moskva.
  8. Petrova, N.A. (ed.) (1967). Flora Kirgizskoi SSR dopolnenie 1: 1-149. Frunze : Izd-vo KirgizFAN SSSR.
  9. Regel, Eduard August von. 1884. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 8: 661.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.