Allium qasyunense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. qasyunense

Tvínefni
Allium qasyunense
Mouterde

Allium qasyunense er tegund af laukplöntum ættuð frá miðausturlöndum (Ísrael, Palestínu, Sýrlandi og Jórdaníu). Þetta er laukplanta með rjómalitaða blómskipan.[1][2][3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. mars 2014. Sótt 4. maí 2018.
  2. Mouterde, Paul. 1953. Bulletin de la Société Botanique de France 100: 348.
  3. Danin, A. (2004). Distribution Atlas of Plants in the Flora Palaestina area: 1-517. The Israel Academy of Sciences and Humanities, Jerusalem.
  4. Kew World Checklist of selected Plant Families
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.