Alajärvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alajärvi
Alajärvi er staðsett í Finnland
Alajärvi

63°00′N 23°49′A / 63.000°N 23.817°A / 63.000; 23.817

Land Finnland
Íbúafjöldi 9,973 (2016)
Flatarmál 1,008,76 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.alajarvi.fi/

Alajärvi er bær og sveitarfélag í vestur-Finnlandi. Þar búa tæplega 10.000 manns.

Alvar Aalto bjó í Alajärvi sem ungur maður. Fyrsta húsið sem Aalto teiknaði var byggt hér.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.