Akademísk röðun háskóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akademísk röðun háskóla með aðferð Liu og Cheng er framkvæmd árlega af Shanghai Jiao Tong-háskóla. 1.200 æðri menntastofnanir eru bornar saman og raðað í lista eftir ákveðinni formúlu sem lýst er í grein þeirra Liu og Cheng frá 2005[1]. Í grófum dráttum er matið samkvæmt eftirfarandi töflu:

Þáttur Mæling Vægi
Gæði menntunar Fjöldi Nóbelsverðlaunahafa og Fieldsorðuhafa meðal útskrifaðra nemenda skólans 10 %
Gæði akademískra starfsmanna Fjöldi Nóbelsverðlaunahafa og Fieldsorðuhafa meðal akademískra starfsmanna 20 %
Fjöldi akademískra starfsmanna sem mikið er vitnað til í ritrýndum birtingum innan ákveðinna fræðigreina 20 %
Rannsóknavirkni Fjöldi greina sem birtar eru í Nature og Science 20 %
Fjöldi greina sem vísað er til í Science Citation Index og Arts & Humanities Citation Index gagnabönkunum 20 %
Stærð stofnunar Akademísk virkni miðað við stærð stofnunarinnar 10 %

Röðun[breyta | breyta frumkóða]

Taflan hér að neðan hefur að geyma lista áranna 2003 til 2008 yfir alla þá skóla sem voru í sæti eitthundrað eða ofar eitthvert áranna sex.

Háskóli 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
Fáni Danmerkur Háskólinn í Árósum 1000 1000 1000 1000 1000 93 97 98
Fáni Þýskalands Albert-Ludwigs-Universität Freiburg 1000 88 88 93 94 96 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Ríkisháskólinn í Arizona 1000 1000 1000 100 96 93 94 81
Fáni Ástralíu Australian National University 49 53 53 54 57 59 59 59
Fáni Bandaríkjana Boston-háskóli 98 86 86 81 83 83 74 77
Fáni Bandaríkjana Brown-háskóli 49 82 82 85 70 71 69 65
Fáni Bandaríkjana Tækniháskólinn í Kaliforníu 3 6 6 6 6 6 6 6
Fáni Bandaríkjana Carnegie Mellon-háskóli 61 62 62 56 60 62 59 58
Fáni Bandaríkjana Case Western Reserve-háskóli 51 65 65 70 78 83 87 97
Fáni Bandaríkjana Columbia-háskóli 10 9 9 7 7 7 7 8
Fáni Bandaríkjana Cornell-háskóli 12 12 12 12 12 12 12 12
Fáni Bandaríkjana Duke-háskóli 32 31 31 31 32 32 31 35
Fáni Frakklands École Normale Supérieure - Paris 1000 85 85 99 83 73 70 71
Fáni Bandaríkjana Emory-háskóli 99 1000 1000 1000 1000 1000 100 1000
Fáni Þýskalands Freie Universität Berlin 95 1000 1000 99 83 1000 1000 1000
Fáni Þýskalands Georg-August-Universität Göttingen 91 79 79 85 87 90 90 93
Fáni Bandaríkjana Harvard-háskóli 1 1 1 1 1 1 1 1
Fáni Ísraels Hebrew University of Jerusalem 94 90 90 60 64 65 64 72
Fáni Þýskalands Humboldt-Universität zu Berlin 1000 95 95 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bretlands Imperial College London 17 23 23 23 23 27 26 26
Fáni Bandaríkjana Indiana-háskóli í Bloomington 1000 1000 1000 97 90 92 93 90
Fáni Bandaríkjana Johns Hopkins-háskóli 24 22 22 20 19 20 19 18
Fáni Svíþjóðar Karolinska Institutet 39 46 46 48 53 51 50 42
Fáni Bretlands King's College London 75 77 77 83 83 81 65 63
Fáni Japan Kyoto-háskóli 30 21 21 22 22 23 24 24
Fáni Þýskalands Ludwig-Maximilians-Universität München 48 51 51 51 53 55 55 52
Fáni Svíþjóðar Háskólinn í Lund 93 92 92 90 97 97 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Tækniháskólinn í Massachusetts 6 5 5 5 5 5 5 4
Kanada McGill-háskóli 79 61 61 62 63 60 65 61
Kanada McMaster-háskóli 86 88 88 90 87 89 91 88
Fáni Bandaríkjana Ríkisháskólinn í Michigan 87 80 80 80 80 83 86 86
Fáni Rússlands Moscow State University 1000 66 66 70 76 70 77 74
Fáni Japan Nagoya-háskóli 68 97 97 98 94 1000 82 79
Fáni Bandaríkjana New York-háskóli 55 32 32 29 30 31 32 31
Fáni Bandaríkjana Ríkisháskólinn í Norður-Karólínu 99 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Northwestern-háskóli 29 30 30 33 29 30 30 29
Fáni Bandaríkjana Ríkisháskólinn í Ohio 81 73 73 66 61 62 62 59
Fáni Japan Osaka-háskóli 53 54 54 61 67 68 71 75
Fáni Bandaríkjana Ríkisháskólinn í Pennsylvaníu 40 43 43 42 43 42 45 43
Fáni Bandaríkjana Princeton-háskóli 7 7 7 8 8 8 8 7
Fáni Bandaríkjana Purdue-háskóli í West Lafeyette 80 71 71 73 68 65 65 69
Fáni Þýskalands Rheinische Friedrich-Wilhelms-Universität Bonn 1000 99 99 1000 99 97 98 93
Fáni Bandaríkjana Rice-háskóli 61 75 75 87 87 97 99 99
Fáni Bandaríkjana Rockefeller-háskóli 28 29 29 30 30 32 32 34
Fáni Bandaríkjana Rutgers-háskóli 38 44 44 46 47 54 55 54
Fáni Bandaríkjana Stanford-háskóli 2 2 2 3 2 2 2 3
Fáni Svíþjóðar Háskólinn í Stokkhólmi 1000 97 97 84 86 86 88 79
Fáni Sviss ETH Zurich 25 27 27 27 27 24 23 23
Fáni Þýskalands Technische Universität München 60 45 45 54 56 57 57 56
Fáni Bandaríkjana Texas A&M University 70 1000 1000 88 91 88 88 95
Fáni Japan Tohoku-háskóli 64 69 69 76 76 79 84 84
Fáni Japan Tækniháskólinn í Tokyo 1000 1000 1000 89 99 1000 1000 1000
Fáni Japan Tokyo-háskóli 19 14 14 19 20 19 20 20
Fáni Bandaríkjana Tufts-háskóli 83 99 99 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Arizona-háskóli 55 76 76 76 74 77 77 78
Fáni Sviss Háskólinn í Basel 96 91 91 81 82 87 85 86
Fáni Bretlands Háskólinn í Birmingham 1000 93 93 90 92 91 94 99
Fáni Bretlands Háskólinn í Bristol 55 60 60 62 62 61 61 65
Kanada Háskólinn í British Columbia 35 36 36 36 36 35 36 36
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Berkeley 4 4 4 4 3 3 3 2
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Davis 36 42 42 42 43 48 49 46
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Irvine 44 55 55 44 45 46 46 46
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Los Angeles 15 16 16 14 13 13 13 13
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Riverside 88 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í San Diego 14 13 13 13 14 14 14 14
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í San Francisco 13 17 17 18 18 18 18 18
Fáni Bandaríkjana Kaliforníuháskóli í Santa Barbara 26 35 35 35 35 36 35 32
Fáni Bretlands Cambridge-háskóli 5 3 3 2 4 4 4 5
Fáni Bandaríkjana Chicago-háskóli 11 10 10 8 9 9 8 9
Fáni Bretlands University College London 20 25 25 26 25 22 21 21
Fáni Bandaríkjana Colorado-háskóli í Boulder 31 34 34 34 34 34 34 32
Fáni Danmerkur Kaupmannahafnarháskóli 65 59 59 56 46 45 43 40
Fáni Bretlands Háskólinn í Edinburgh 43 47 47 52 53 55 53 54
Fáni Bandaríkjana Florida-háskóli 75 67 67 53 51 58 58 68
Fáni Belgíu Ghent-háskóli 99 1000 1000 1000 1000 1000 1000 90
Fáni Hollands Groningen-háskóli 84 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Þýskalands Ruprecht-Karls-Universität Heidelberg 58 64 64 66 65 67 63 63
Fáni Finnlands Háskólinn í Helsinki 74 72 72 74 73 68 72 72
Fáni Bandaríkjana Illinois-háskóli í Urbana-Champaign 45 25 25 25 26 25 25 26
Fáni Bandaríkjana Illinois-háskóli í Chicago 96 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Iowa-háskóli 90 1000 1000 95 97 1000 1000 1000
Fáni Hollands Háskólinn í Leiden 78 63 63 72 71 76 72 70
Fáni Bretlands Háskólinn í Manchester 89 78 53 50 48 40 41 44
Fáni Bandaríkjana Maryland-háskóli í College Park 75 57 57 37 37 37 37 36
Fáni Ástralíu Háskólinn í Melbourne 92 82 82 78 79 73 75 62
Fáni Bandaríkjana Michigan-háskóli í Ann Arbor 21 19 19 21 21 21 22 22
Fáni Bandaríkjana Minnesota-háskóli 37 33 33 32 33 28 28 28
Fáni Bandaríkjana Norður-Karólínuháskóli í Chapel Hill 52 56 56 59 58 38 39 41
Fáni Bretlands Háskólinn í Nottingham 1000 80 80 79 81 82 83 84
Fáni Noregs Oslóarháskóli 63 68 68 68 69 64 65 75
Fáni Bretlands Oxford-háskóli 9 8 8 10 10 10 10 10
Fáni Frakklands Parísarháskóli 6 (Pierre og Marie Curie-háskóli) 65 41 41 45 39 42 40 39
Fáni Frakklands Parísarháskóli 11 (Paris-Sud 11 University) 72 48 48 64 52 49 43 45
Fáni Bandaríkjana Pennsylvaníuháskóli 18 15 15 15 15 15 15 15
Fáni Bandaríkjana Háskólinn í Pittsburgh 53 48 48 48 49 52 50 56
Fáni Bandaríkjana Háskólinn í Rochester 72 52 52 74 75 73 77 82
Fáni Ítalíu Sapienza University of Rome 70 93 93 100 1000 1000 1000 1000
Fáni Bretlands Háskólinn í Sheffield 68 69 69 69 72 77 81 88
Fáni Bandaríkjana Suður-Kaliforníuháskóli 40 48 48 47 50 50 46 46
Fáni Frakklands Háskólinn í Strasbourg I (Louis Pasteur University) 1000 82 82 96 99 1000 1000 1000
Fáni Ástralíu Háskólinn í Sydney 1000 1000 1000 1000 1000 97 94 92
Fáni Bandaríkjana Texas-háskóli í Austin 47 40 40 39 38 39 38 38
Fáni Bandaríkjana University of Texas Southwestern Medical Center at Dallas 34 36 36 38 39 41 48 49
Kanada Háskólinn í Torontó 23 24 24 24 23 24 27 27
Fáni Bandaríkjana Utah-háskóli 81 95 95 94 93 79 80 82
Fáni Hollands Háskólinn í Utrecht 40 39 39 40 42 47 52 50
Fáni Austurríkis Vínarháskóli 84 86 86 1000 1000 1000 1000 1000
Fáni Bandaríkjana Virginíuháskóli 67 1000 1000 1000 1000 95 91 96
Fáni Bandaríkjana Washington-háskóli 16 20 20 17 16 16 16 16
Fáni Bandaríkjana Wisconsin-háskóli í Madison 27 18 18 16 17 17 17 17
Fáni Sviss Háskólinn í Zürich 45 57 57 58 58 53 54 51
Fáni Svíþjóðar Háskólinn í Uppsölum 59 74 74 65 66 71 76 66
Fáni Bandaríkjana Vanderbilt-háskóli 32 38 38 41 41 42 41 53
Fáni Bandaríkjana Washington-háskóli í St. Louis 22 28 28 28 28 29 29 30
Fáni Bandaríkjana Yale-háskóli 8 11 11 11 11 11 11 11

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. N. C. Liu og Y. Cheng (2005) „Academic Ranking of World Universities – Methodologies and Problems“ Higher Education in Europe 30, nr. 2, bls. 1-14.pdf Geymt 28 mars 2012 í Wayback Machine