Ríkisháskólinn í Ohio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
University Hall.

Ríkisháskólinn í Ohio (oftast nefndur Ohio State eða OSU) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli með aðalháskólasvæði í Columbus í Ohio í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1870. Um 55 þúsund nemendur stunda nám við skólann í Columbus en um 8 þúsund nemendur á öðrum háskólasvæðum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.