Agnetha Fältskog

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Agnetha Fältskog árið 1977

Agnetha Åse Fältskog (f. 5. apríl 1950) er sænsk söngkona og tónlistarmaður. Hún öðlaðist frægð í Svíþjóð eftir útgáfu sinnar fyrstu plötu sem bar nafn hennar, Agnetha Fältskog, árið 1968 og öðlaðist alþjóðlega frægð með hljómsveitinni ABBA, sem hefur selt yfir 370 miljón platna alþjóðlega.[1][2] Það er ein mesta sala sem nokkur hljómsveit hefur náð og önnur eða þriðja söluhæsta hljómsveit tónlistarsögunnar.[3]

Tilvísanir[breyta]

  1. "Abba set for reunion as Agnetha admits, 'I have a dream'", guardian.co.uk, 2. janúar 2011. Sótt 14. mars. 
  2. "A heavenly enchantment called ABBA", 9. apríl 2010. Sótt 14. mars. 
  3. ABBA drummer found dead in pool of blood. The Local (17. mars 2008). Geymt frá upphaflegu greininni 22. mars 2008. Skoðuð 30. mars 2008. „Despite having broken up a quarter of a century ago, the group still sells between two and four million albums a year.“

Heimildir[breyta]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.