Actinidia rubus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Actinidia rubus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. rubus

Tvínefni
Actinidia rubus
Lév.

Actinidia rubus[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2][3] Hún er einlend í Kína (fjallasvæði í Sichuan og Yunnan). Smágreinar og blaðstilkar eru djúprauðbrún. Blöðin eru langegglaga, 7,5 til 9 sm löng Blómin eru gul.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. H. Léveillé, Repertorium specierum novarum regni vegetabilis. . 12: 282. 1913.
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
  4. Flora of China vol 12 page 345.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.