Acer leucoderme

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer leucoderme

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Acer
Tegund:
A. leucoderme

Tvínefni
Acer leucoderme
Small[2]

Samheiti

Saccharodendron leucoderme (Small) Nieuwl.
Acer saccharum var. leucoderme (Small) Rehd.
Acer saccharum subsp. leucoderme (Small) Desmarais
Acer saccharum var. acuminatum (Trel.) E. Murray
Acer nigrum var. leucoderme (Small) Fosberg
Acer floridanum var. acuminatum Trel.

Acer leucoderme[3] er hlyntegund sem er ættuð frá suðaustur og mið Bandaríkjunum. Hún er stundum talin undirtegund af sykurhlyni.[4] Hún verður um 8-9m há.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Acer leucoderme. 2019. Sótt 16. júní 2019.
  2. Small, 1895 In: Bull. Torrey Bot. Club, 22: 367
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. „Acer leucoderme | International Plant Names Index“. ipni.org. Sótt 25. október 2020.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]