AC Milan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Associazione Calcio Milan SpA
Fullt nafn Associazione Calcio Milan SpA
Gælunafn/nöfn Rossoneri (Rauð-svartir)
Il Diavolo (Djöfullinn)
Stytt nafn AC Milan
Stofnað 16. desember 1899
Leikvöllur San Siro, Mílanó
Stærð 85.700
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Jason Wong
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Massimiliano Allegri
Deild Serie A
2005-6 2. sæti
(dæmt í 3. sæti)
Heimabúningur
Útibúningur

A.C. Milan er ítalskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið hefur unnið ítölsku deildina 17 sinnum, aðeins Juventus hefur unnið oftar.

Árangur Milan[breyta]

Sigrar[breyta]

 • Ítalskir meistarar: 18
  • 1901, 1906, 1907, 1950-51, 1954-55, 1956-57, 1958-59, 1961-62, 1967-68, 1978-79, 1987-88, 1991-92, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1998-99, 2003-04, 2010-11,

Úrslitaleikir (og tapað)[breyta]

 • Evrópukeppni meistaraliða
  • 1957/58, 1992/93, 1994/95, 2004/05
 • Evrópukeppni bikarhafa
  • 1973/74
 • Heimsmeistarakeppni félagsliða
  • 1963, 1993, 1994, 2003
 • Evrópski ofurbikarinn
  • 1974, 1994
 • Latin Cup
  • 1953
 • Ítalska bikarkeppnin
  • 1941/42, 1967/68, 1970/71, 1974/75, 1984/85, 1989/90, 1997/98