Úlfur Úlfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úlfur Úlfur
UppruniSauðárkróki, Íslandi
Ár2010–í dag
StefnurRapp, hipphopp
MeðlimirArnar Freyr Frostason
Helgi Sæmundur Guðmundsson

Úlfur Úlfur er íslenskt hipphopp dúett frá Sauðárkróki sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni.[1][2] Fyrsta breiðskífa þeirra, Föstudagurinn langi, kom út árið 2011 og önnur, Tvær plánetur, kom út árið 2015.[3] Árið 2017 gáfu þeir út sína þriðju breiðskífu, Hefnið okkar.[4] Fyrir stofnun Úlfs Úlfs voru Arnar og Helgi í hljómsveitinni Bróðir Svartúlfs, en hljómsveitin vann Músíktilraunir árið 2009. [5]

Hljóðritaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2011: Föstudagurinn langi
  • 2015: Tvær plánetur
  • 2017: Hefnið okkar

Stökur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2013: Sofðu vel
  • 2017: Bróðir
  • 2019: Hraði
  • 2021: Hamfarapopp ásamt Sölku Sól
  • 2022: Tindastóll ásamt Sverri Bergmanni
  • 2022: Dínamít ásamt Birni

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]