Öldungadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Öldungadeildarkosningar í Bandaríkjunum fóru fram þann 3. nóvember árið 2020.

Alabama[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Alaska[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Dan Sullivan (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
  • Al Gross (D/I), skurðlæknir og sjómaður

Arizona (sérstakt)[breyta | breyta frumkóða]

John McCain þingmaður (R) dó þann 25. ágúst 2018.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Arkansas[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Tom Cotton (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)

Colorado[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Delaware[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Chris Coons (D), sitjandi þingmaður (síðan 2010)

Georgía[breyta | breyta frumkóða]

Aukakosningar fóru fram þann 5. janúar 2021.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Buðu sig fram til aukakosninganna:

  • Sigurvegari: Jon Ossoff (D), blaðamaður; tilnefndur fulltrúadeildarframbjóðandi sérstakra kosninga 2017
  • David Perdue (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)

Aðrir tilnefndir frambjóðendur:

  • Shane T. Hazel (L)

Aðrir frambjóðendur:

Georgía (sérstakt)[breyta | breyta frumkóða]

Johnny Isakson þingmaður (R) sagði af sér þann 31. desember 2019. Aukakosningar fóru fram þann 5. janúar 2021.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Buðu sig fram til aukakosninganna:

Aðrir frambjóðendur:

  • Doug Collins (R), fulltrúadeildarþingmaður (síðan 2013)
  • Deborah Jackson (D), lögmaður og fyrrverandi borgarstjóri Lithonia

Idaho[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Jim Risch (R), sitjandi þingmaður (síðan 2009)
  • Paulette Jordan (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður (2014–2018)

Illinois[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Iowa[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Kansas[breyta | breyta frumkóða]

Pat Roberts sitjandi þingmaður (R) fór á efitrlaun.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Kentucky[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Louisiana[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Maine[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Susan Collins (R), sitjandi þingmaður (síðan 1997)
  • Sara Gideon (D), forseti fulltrúadeildar fylkisþingsins

Massachusetts[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Ed Markey (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
  • Kevin O'Connor (R), lögmaður

Michigan[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Gary Peters (D), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
  • John James (R), tilnefndur öldungadeildarframbjóðandi 2018

Minnesota[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Tina Smith (D), sitjandi þingmaður (síðan 2018)
  • Jason Lewis (R), fulltrúadeildarþingmaður (2017–2019)

Mississippi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Cindy Hyde-Smith (R), sitjandi þingmaður (síðan 2018)
  • Mike Espy (D), landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna (1993–1994)

Montana[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Nebraska[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Ben Sasse (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
  • Chris Janicek (D), kaupsýslumaður; öldungadeildarframbjóðandi 2018

New Hampshire[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Jeanne Shaheen (D), sitjandi þingmaður (síðan 2009)
  • Corky Messner (R), lögmaður

New Jersey[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Cory Booker (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
  • Rik Mehta (R), lögmaður

New Mexico[breyta | breyta frumkóða]

Tom Udall sitjandi þingmaður (D) fór á efitrlaun.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Ben Ray Luján (D), fulltrúadeildarþingmaður (síðan 2009)
  • Mark Ronchetti (R), veðurfræðingur

Norður-Karólína[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Thom Tillis (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
  • Cal Cunningham (D), fylkisöldungadeildarþingmaður (2001–2003)

Oklahoma[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Oregon[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Jeff Merkley (D), sitjandi þingmaður (síðan 2009)
  • Jo Rae Perkins (R), öldungadeildarframbjóðandi 2014; fulltrúadeildarframbjóðandi 2018

Rhode Island[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Jack Reed (D), sitjandi þingmaður (síðan 1997)
  • Allen Waters (R)

Suður-Karólína[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Suður-Dakóta[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Mike Rounds (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
  • Dan Ahlers (D), fylkisöldungadeildarþingmaður (2008–2010); fylkisfulltrúadeildarþingmaður (2006–2008, 2017–2019)

Tennessee[breyta | breyta frumkóða]

Lamar Alexander sitjandi þingmaður (R) fór á efitrlaun.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Texas[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Virginía[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Vestur-Virginía[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

Wyoming[breyta | breyta frumkóða]

Mike Enzi sitjandi þingmaður (R) fór á efitrlaun.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]