Í draumum var þetta helst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í draumum var þetta helst
Breiðskífa eftir
Gefin út2000
Tekin upp3. janúar 2000
Stefna
Lengd45:13
ÚtgefandiMál og menning
Tímaröð – Tómas R. Einarsson
Undir 4
(2000)
Í draumum var þetta helst
(2000)
Kúbanska
(2002)

Í draumum var þetta helst er ljóða-djassplata eftir Tómas R. Einarsson í samstarfi við Einar Má Guðmundsson.

Mál og menning gaf plötuna út árið 2000 og var hún hljóðrituð þann 3. janúar, 2000.

Á plötuna söng Einar Már Guðmundsson og Tómas R. Einarsson spilaði á bassa. Óskar Guðjónsson spilaði á sópran- og tenórsaxófón, Eyþór Gunnarsson lék á píanó og slagverk og Matthías M.D. Hemstock spilaði á trommur. [1]

Umsagnir gagnrýnanda[breyta | breyta frumkóða]

Ingvi Þór Kormáksson skrifaði í DV: „Ljóð Einars Más hafa verið Tómasi innblástur til að semja einhverja bestu tónlist sína til þessa.“ [2]

Vernharður Linnet skrifaði í Morgunblaðið: „...En ljóðin eru frábær og tónlistin gæðir þeim enn magnaðra lífi og bestu sólóar Eyþórs Gunnarssonar eru tær list sem sem seint gleymast.“ [1]

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Í draumum var þetta helst[3]
Nr.TitillLengd
1.„Vorkvöld í Reykjavík“4:22
2.„Sagnaþulurinn Hómer“5:38
3.„Dansaðu fíflið þitt dansaðu“3:31
4.„Ræðupúlt örlaganna“4:43
5.„Styttur“5:08
6.„Til varnar sauðkindinni“3:39
7.„Stelpan sem þú elskaðir“4:54
8.„Beinin á bjargbrúninni“3:24
9.„Róbinson Krúsó snýr aftur / Skæruliðarnir hafa umkringt Vatnaskóg“3:56
10.„Ég hugsa um þig“5:54
Samtals lengd:45:13

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. janúar 2024.
  2. „Morgunblaðið - Morgunblaðið - Jazzhátíð Reykjavíkur - auglýsing (01.09.2000) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. janúar 2024.
  3. Í draumum var þetta helst, 1. janúar 2000, sótt 16. janúar 2024