Ætisveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kantarellur eru eftirsóttar í matargerð.

Ætisveppir eru sveppir sem algengt er að nota í matargerð. Hugtakið á þannig hvorki við um skaðlega eitursveppi né skaðlausa en bragðvonda sveppi. Sumir sveppir eru eitraðir ef ekki er farið rétt að við meðferð þeirra og matreiðslu.

Í flestum tilvikum er það diskhirslan sem étin er af sveppnum. Hinn eiginlegi sveppur lifir neðanjarðar og getur verið mörg hundruð metrar í þvermál.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.