Álfrún Örnólfsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Fædd23. mars 1981 (1981-03-23) (43 ára)
StörfLeikkona,
leikstjóri,
handritshöfundur

Álfrún Helga Örnólfsdóttir (f. 23. mars 1981) er íslensk leikkona, leikstjóri og handritshöfundur.[1] Álfrún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Dís frá árinu 2004 eftir Silju Hauksdóttur. Fyrsta kvikmynd eftir Álfrúnu er heimildarháðmyndin Band sem fjallar um gjörningahljómsveitina The Post Performance Blues Band, en Álfrún er einn meðlima hennar. Álfrún hefur einnig ljáð mörgum hljóðbókum á Storytel rödd sína.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://klapptre.is/2022/11/10/alfrun-ornolfsdottir-innblasturinn-kemur-fra-ollu-sem-er-frekar-erfitt-og-leidinlegt/
  2. https://modurskipid.is/alfrun-helga-ornolfsdottir/

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]