Áleiðis áveðurs
Útlit
Áleiðis áveðurs er sjöunda ljóðbók Geirlaugs Magnússonar. Bókin kom út árið 1986 og var gefin út af Norðan° niður. Aftast í bókinni eru þýðingar Geirlaugs á þremur ljóðum eftir Nicanor Parra. Mynd á kápu er eftir Sigurlaug Elíasson.