Á selaslóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Illugastaðir

Á selaslóðum er ferðamannaleið á Norðvesturlandi. Hún er 111 kólómetra löng og liggur um Vatnsnesið[1] og yfir í Víðidal í Húnaþingi vestra[2]. Hún varð til í mars 2021 og er í anda Demantshringsins[3] á Norðausturlandi . Markmiðið er að laða ferðamenn að í Húnaþing vestra. Á selaslóðum er hringleið, allt frá Hvammstanga um Vatnsnesið, yfir í Kolugljúfur og til baka aftur á Hvammstanga. Ferðamannaleiðin "Á selaslóðum" er markaðstæki fyrir ferðaþjónustuna í Húnaþingi vestra.

Staðir innan hringsins[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Norðurlands, Markaðsstofa. „Vatnsnes,Selir, selaskoðun, Borgarvirki, Hvítserkur“. Norðurland. Sótt 6. apríl 2021.[óvirkur tengill]
  2. vestra, Húnaþing. „Húnaþing vestra“. Húnaþing vestra. Sótt 6. apríl 2021.
  3. Norðurlands, Markaðsstofa. „Demantshringurinn“. Demantshringurinn. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. janúar 2021. Sótt 6. apríl 2021.