Vincent Kompany

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vincent Kompany

Vincent Kompany (fæddur 10. apríl 1986) er belgískur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnustjóri. Hann stýrir nú Bayern Munchen. Áður þjálfaði hann RSC Anderlecht og Burnley FC.

Kompany byrjaði atvinnuferill sinn hjá Anderlecht. Kompany var með Manchester City frá 2008-2019 og vann 4 deildartitla með liðinu.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.