Snið:Listi þáttaraða-litur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta snið gerir töflur í listum þáttaraða einfaldari með því að gefa upp þrjú mismunandi stílsnið. Wikitable stíllinn er innnifallinn í öllum þremur möguleikunum. Engin takmörk eru fyrir því hversu löng taflan má vera.

episode-list-color-red1 notar rauða titilrönd, og aðgreinir hvern þátt einnig með rauðu. Hver þáttur er með engan bakgrunnslit. Dæmi:

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 1 Pilot 9. júlí 2007
Lýsing þáttar


episode-list-color-red2 notar rauða titilrönd, og aðgreinir hvern þátt einnig með rauðu. Hver þáttur er með ljósgráan bakgrunn, en hvítan undir lýsingu þáttarins. Dæmi:

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 1 Pilot 9. júlí 2007
Lýsing þáttar


episode-list-color notar engan lit í titilrönd eða í aðgreiningu þátta, til að leyfa hvaða lit sem er á þeim stöðum. Hver þáttur er með ljósgráan bakgrunn, en hvítan undir lýsingu þáttarins. Dæmi:

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 1 Pilot 9. júlí 2007
Lýsing þáttar