Morðið á John F. Kennedy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John F. Kennedy ekur um Dallas í limmósínu ásamt eiginkonu sinni, Jackie, fáeinum mínútum fyrir morðið.

Morðið á John F. Kennedy átti sér stað þann 22. nóvember 1963 þegar John F. Kennedy þáverandi forseti Bandaríkjanna var skotinn til bana af Lee Harvey Oswald á Svörtum föstudegi.

Ekki er vitað hvað Oswald gekk til með morðinu en hann var myrtur tveimur dögum síðar af kráareigandanum Jack Ruby. Ýmsar kenningar eru uppi um mögulegar ástæður fyrir morðinu og hafa margir verið bendlaðir við aðild að morðinu. Eru þar helst nefndir Lyndon B. Johnson, J. Edgar Hoover, Earl Warren, Níkíta Khrústsjov, Fidel Castro og George H. W. Bush.[heimild vantar]

  Þessi sögugrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.