Slavonic Channel International

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slavonic Channel International
Hjáheiti SCI
Stofnað 14. desember 1994
Staðsetning Kíev
Lykilpersónur Ivanenko V. V., stjórnarformaður
Starfsemi Sjónvarp
Vefsíða slav.tv

SCI (Úkraínska: Міжнародний Слов'янський Канал, Rússneska: Международный Славянский Канал, Enska: Slavonic Channel International) er einkarekin, úkraínsk sjónvarpsstöð, sem hóf útsendingar 12. september 2008. Stöðin er í eigu Ivanenko V. V.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.