Karen Blixen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karen Blixen árið 1957.

Barónsfrú Karen von Blixen-Finecke (17. apríl 18857. september 1962) (fædd Karen Christentze Dinesen) var danskur rithöfundur. Hún skrifaði margar bækur undir eiginnafni sínu, Karen Blixen, en einnig undir dulnefninu Isak Dinesen. Hún skrifaði bækur sínar hvortveggja á dönsku og ensku. Þekktust er hún fyrir bók sína Jörð í Afríku (Out of Africa) sem segir frá árum hennar í Kenía sem kom út í íslenskri þýðingu árið 1952.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.