Karólína Eiríksdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karólína Eiríksdóttir (fædd 1951) er íslenskt tónskáld. Hún lærði í Tónlistarskólanum í Reykjavík og síðar við University of Michigan. Þar tók hún meistarapróf í tónlistarsögu- og rannsóknum árið 1976 og tveimur árum síðar, eða árið 1978, hlaut hún sömu gráðu í tónsmíðum. Ári síðar flutti hún aftur til Íslands og hefur síðan þá unnið sem tónskáld sem og kennt við ýmsa tónlistarskóla.[1]

Óperur[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ísleifsson, Atli (29. maí 2015). „Karólína Eiríksdóttir bæjarlistamaður Garðabæjar 2015 - Vísir“. visir.is. Sótt 1. maí 2024.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.