Helguvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helguvík árið 2022

Helguvík er vík á Reykjanesskaganum, skammt norðan við Keflavík í Reykjanesbæ. Þar er stórskipahöfn, loðnubræðsla, loðnuflokkunarstöð, sementssala, steypustöð og malbikunarstöð auk sorpeyðingarstöðvar.

Norðurál hafði uppi áform um að reisa álver þar. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Indriði skattstjóri og Halldór Laxness; af andrisnaer.is“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. september 2022. Sótt 14. september 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]