Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna er alþjóðamót á vegum FIFA sem haldið hefur hefur verið á fjögurra ára fresti frá árinu 1991. Lið Bandaríkjanna er sigursælast með fjóra heimsmeistaratitla. Núverandi meistarar (2023) eru Spánverjar.

Keppnir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Keppnisstaður Sigurvegari Úrslit 2. sæti 3. sæti 4. sæti Fjöldi
liða
1991 Kína Bandaríkin 2:1 Noregur Svíþjóð Þýskaland 12
1995 Svíþjóð Noregur 2:0 Þýskaland Bandaríkin Kína 12
1999 Bandaríkin Bandaríkin 0:0 (5:4 e.vítake.) Kína Brasilía Noregur 16
2003 Bandaríkin Þýskaland 2:1 (e.framl.) Svíþjóð Bandaríkin Kanada 16
2007 Kína Þýskaland 2:0 Brasilía Bandaríkin Noregur 16
2011 Þýskaland Japan 2:2 (3:1 e.vítake.) Bandaríkin Svíþjóð Frakkland 16
2015 Kanada Bandaríkin 1:0 (e.framl.) Japan England Þýskaland 24
2019 Frakkland Bandaríkin 2:1 Holland Svíþjóð England 24
2023 Ástralía/Nýja-Sjáland Spánn 2:0 England Svíþjóð Ástralía 32
2027 Brasilía 32

Meistarar[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Land Ár Titlar
1. Bandaríkin 1991, 1999, 2015, 2019 4
2. Þýskaland 2003, 2007 2
3. Noregur 1995 1
4. Japan 2011 1
5. Spánn 2023 1