Forboðna borgin

Hnit: 39°54′57″N 116°23′27″A / 39.91583°N 116.39083°A / 39.91583; 116.39083
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

39°54′57″N 116°23′27″A / 39.91583°N 116.39083°A / 39.91583; 116.39083

Forboðna borgin er Beijing, heimili keisara af Ming- og Tjingveldanna. Hin eiginlega keisarahöll (Gugong), sem er nú hallarsafn, nær yfir meira en 110 ha. Umhverfis hana er 50 m breiður skurður fullur af vatni og 10,7 m hár múr. Ming-keisarinn Yongle (1403-1424) lét endurnýja fullkomlega á árunum 1406-1420[1].

Notes[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.