Chusquea culeou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chusquea culeou
Colehual, colihues' í San Fabián de Alico.
Colehual, colihues' í San Fabián de Alico.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambus (Bambusoideae)
Ættflokkur: Bambuseae
Ættkvísl: Chusquea
Tegund:
C. culeou

Tvínefni
Chusquea culeou
Desvaux.
Mynd af Mapuche indíánum að nota spjót úr C. coleou

Chusquea culeou er tegund af bambus frá suður Ameríku sem þolir nokkuð frost og er því nokkuð notuð í görðum á tempruðum svæðum á norðurhveli.[1][2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin er ættuð frá tempruðum skógum Chile og suðvestur Argentínu.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún verður að 8 m há. Einkennandi fyrir þessa tegund er að stönglarnir eru ekki holir, ólíkt flestum öðrum bambusum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „RHS Plantfinder - Chusquea culeou. Sótt 12. janúar 2018.
  2. „AGM Plants - Ornamental“ (PDF). Royal Horticultural Society. júlí 2017. bls. 20. Sótt 24. janúar 2018.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.