Chrysocharis gemma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chrysocharis gemma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Eulophidae
Ættkvísl: Chrysocharis
Tegund:
C. gemma

Tvínefni
Chrysocharis gemma
(Walker, 1802)
Samheiti

Chrysocharis centralis (Walker, 1872)
Chrysocharis centralis (Walker, 1872)
Chrysocharis centralis Walker, 1872
Chrysocharis proclea Walker, 1839

Chrysocharis gemma[1] er evrópsk tegund af sníkjuvespum sem lifir á ýmsum meindýrum, þar á meðal Phytomyza ilicis (holly leafminer)[2] og birkikembu.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. „Chrysocharis gemma“. www.cabi.org. Sótt 7. september 2021.
  3. Chrysocharis gemma EPPO global database
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.