Bakgarður 101

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bakgarður 101 er árlegt ofurhlaup sem fram fer í Öskjuhlíð á Íslandi. Hlaupið er 6,7 kílómetra hringur á klukkutímafresti þangað til einn hlaupari stendur eftir.[1] Hlaupið, sem er stysturkeppni Bakgarðs Náttúruhlaupa sem fer fram í Heiðmörk, var haldið í fyrsta sinn þann 30. apríl 2022.[2]

Sigurvegarar[breyta | breyta frumkóða]

2022 - Mari Järsk - 43 hringir[3]

2023 - Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur[3]

2024 - Mari Järsk - 57 hringir[4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Garpur I. Elísabetarson (5. apríl 2024). „Mari Järsk sigur­vegari Bakgarðshlaupsins“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.
  2. „Bakgarður 101 2022 | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 11. maí 2024.
  3. 3,0 3,1 Boði Logason (5. mars 2024). „Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.
  4. Lovísa Arnardóttir (5. júní 2024). „Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.