Fara í innihald

Ásgörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd sem sýnir legu á skeifugörn (duodenum),ásgörn (jejunum) og dausgörn (ileum)

Ásgörn (jejunum) er slöngulaga líffæri í kviðarholi sem tengir saman skeifugörn (duodenum) og dausgörn (ileum). Ásgörn er efri hluti smáþarma í meltingarveginum, og afmarkast frá skeifugörn að ofanverðu og dausgörn að neðanverðu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.