Árni Bergmann
Útlit
Árni Bergmann (22. ágúst 1935 í Keflavík) er íslenskur blaðamaður, þýðandi og rithöfundur. Hann er með M.A. gráðu í rússnesku frá Moskvuháskóla og hefur þýtt mörg rússnesk verk. Árni var ritstjóri Þjóðviljans um fjórtán ára skeið.
Ritskrá
[breyta | breyta frumkóða]Skáldsögur
[breyta | breyta frumkóða]- Geirfuglarnir
- Með kveðju frá Dublin
- Sægreifi deyr
- Þorvaldur víðförli : Skáldsaga
Íslenskar þýðingar
[breyta | breyta frumkóða]- [Ljóð án titils]
- Áfram tími!
- Bréfið
- Freistarinn
- Fullum hálsi
- Í öllu...
- Kaffihúsið Rotonde : Kaflar úr fyrstu bók endurminninga
- Listin sem tækni
- Mennirnir, árin, lífið
- Rússland og Ísland : Úr sögu samskipta rétttrúaðra og lútherskra
- Rússneskur fútúrismi
- Sonur Shibaloks
- Til M. Rashins
- Um ástina
- Úr "Hjarðljóðum á 20stu öld
- Vinningsmiðinn
- Þörf greinargerð
- Bjartur og frú Emilía : Sérrit: Daníil Kharms: Lykt af brenndum fjöðrum
- Ígorskviða
- Konan með hundinn og fleiri sögur
- Krýningarhátíðin : eða síðasti Romanovinn
- Leviatan: Morðingi um borð
- Ríkisráðið
- Stjörnur á morgunhimni
- Sumargestir
- Svarta meinið
- Undirleikarinn
- Þorvaldur den vittfarne : Roman
Ævisögur og endurminningar
[breyta | breyta frumkóða]- Blátt og rautt : Bernska og unglingsár í tveim heimum
- Eitt á ég samt : endurminningar
Barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Óskastundir : Saga handa börnum
- Stelpan sem var hrædd við dýr
Ferðasögur
[breyta | breyta frumkóða]- Miðvikudagar í Moskvu
Fræðibækur
[breyta | breyta frumkóða]- Blaðið okkar : Fimmtugsafmæli : Aldarafmæli
- Listin að lesa
- Rússland og Rússar