Fara í innihald

Álmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ulmus glabra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Álmsætt (Ulmaceae)
Ættkvísl: Ulmus
Tegund:
U. glabra

Tvínefni
Ulmus glabra
Huds.
Samheiti
  • Ulmus campestris L. Mill., Wilkomm
  • Ulmus corylacea Dumrt.
  • Ulmus ellipticaKoch
  • Ulmus effusa Sibth.
  • Ulmus excelsa Borkh.
  • Ulmus expansa Rota
  • Ulmus leucocarpa Schur.
  • Ulmus macrophylla Mill.
  • Ulmus major Sm.
  • Ulmus montana Stokes, Smith, Loudon, Mathieu, With.
  • Ulmus nuda Ehrh.
  • Ulmus podolica (Wilcz.) Klok.
  • Ulmus popovii Giga.
  • Ulmus scabra Mill., C. K. Schneid., Ley, Ascherson & Graebner
  • Ulmus scotica Gand.
  • Ulmus suberosa Michx.
  • Ulmus sukaczevii Andronov
Álmur í Belgíu.

Álmur (fræðiheiti Ulmus glabra) er hávaxið lauftré af álmsætt með breiða og hvelfda krónu. Heimkynni hans eru í Evrópu, Litlu-Asíu og Kákasus. Álmurinn getur orðið allt að 40 metra hár.

Á Íslandi nær hann yfirleitt 12-13 m hæð en getur náð 20 metrum [1][2]. Álmur á Túngötu í Reykjavík var valinn tré ársins 1999. [3]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni Mbl.is skoðað 24. okt. 2020
  2. Skógræktin. „30 metra markið nálgast“. Skógræktin. Sótt 24. október 2020.
  3. http://www.skog.is/images/stories/verkefni/trearsins/ta1999.pdf[óvirkur tengill]



  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.