Álmur
Útlit
Ulmus glabra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ulmus glabra Huds. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Álmur (fræðiheiti Ulmus glabra) er hávaxið lauftré af álmsætt með breiða og hvelfda krónu. Heimkynni hans eru í Evrópu, Litlu-Asíu og Kákasus. Álmurinn getur orðið allt að 40 metra hár.
Á Íslandi nær hann yfirleitt 12-13 m hæð en getur náð 20 metrum [1][2]. Álmur á Túngötu í Reykjavík var valinn tré ársins 1999. [3]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Álmur - Skógræktin
- Álmur (Lystigarður Akureyrar) Geymt 12 ágúst 2020 í Wayback Machine
- Álmur (Gróðrastöðin Storð)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Tíu tegundir trjáa í 20 metra klúbbinn og fleiri eru á leiðinni Mbl.is skoðað 24. okt. 2020
- ↑ Skógræktin. „30 metra markið nálgast“. Skógræktin. Sótt 24. október 2020.
- ↑ http://www.skog.is/images/stories/verkefni/trearsins/ta1999.pdf[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Álmur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ulmus glabra.